Víðtæk þjónusta í byggingariðnaði.
Sala og leiga á byggingarkrönum, bílkrönum og rafstöðvum.
Þjónusta í byggingariðnaði
Þjónusta í byggingariðnaði
DS-Lausnir ehf bjóða upp á nýja og notaða byggingarkrana til leigu og sölu.
Við erum stoltir umboðsaðilar hinna geysivinsælu sjálfreisandi Cattaneo krana á Íslandi. Cattaneo kranarnir standa öðrum framar þegar kemur að gæðum og lágri bilanatíðni sem endurspeglast í því mikla trausti sem íslenskir verktakar hafa sýnt merkinu.
Comansa turnkranarnir hafa margsannað styrk sinn og lágan rekstrarkostnað. Sífellt fleiri hamingjusamir viðskiptavinir leggja traust sitt á Comansa krana til að lágmarka verkstöðvun vegna bilana eða veðurs.
Mest seldi byggingakrani á Íslandi 2014 – 2020. Þessir frábæru kranar hafa komið eins og stormsveipur inn á markað hérlendis …
DS-lausnir ehf eru stoltir umboðsaðilar fyrir Comansa turnkrana á Íslandi. Comansa kranarnir eru framleiddir á Spáni eftir sænskri hönnun og …
Fáðu tilboð í byggingakrana Við veitum faglega ráðgjöf og finnum lausnina sem hentar þínu verkefni. Leitið upplýsinga hjá okkur. Linden …
Fyrir fjölmörg verkefni getur verið skynsamlegra að leigja en kaupa. Við veitum öllum okkar viðskiptavinum ráðgjöf varðandi hvert verkefni til …