Fyrir fjölmörg verkefni getur verið skynsamlegra að leigja en kaupa. Við veitum öllum okkar viðskiptavinum ráðgjöf varðandi hvert verkefni til þess að tryggja mestu hagkvæmni hverju sinni.

DS-Lausnir leigja út byggingarkrana, bílkrana, skotbómulyftara, vörubíla með krana og flest til hífinga og flutninga.

Við eigum úrval stærri rafstöðva til leigu.

Rafstöðvar 29kva

29kva rafstöð

Lítill nett kerrra fyrir hefðbundna dráttarkúlu. Úrtök 32a / 16a í 380v og 16a í 220v.

Rafstöðvar 100kva

100kva rafstöð

Rafstöð í stálramma með innbyggðum 200l olíutank. Úrtök 125a / 63a / 32a í 380v og 16a í 220v.

Rafstöðvar 160kva

Rafstöð í stálramma með innbyggðum 280l olíutank. Úrtök 125a / 63a / 32a í 380v og 16a í 220v.

Skotbómulyftarar á leigunni:

Hægt að leigja með eða án stjórnanda.

Haulotte 4014

4014 Haulotte

Haulotte 4014 lyftitafla

 

 • Allt að 14m lyftihæð
 • Mjög auðveldur í notkun og einfaldur.
 • Stuðningsfætur
 • Gafflar sem staðalbúnaður
 • Fáanlegur aukabúnaður: Skófla
 • Smellið hér fyrir tækniblað Haulotte 4014

 

Manitou 2150

Manitou 2150

Manitou 2150 lyftitafla

 • Allt að 21m lyftihæð
 • Skotbómulyftari með 360° snúning
 • Stuðningsfætur
 • Gafflar sem staðalbúnaður
 • Fáanlegur aukabúnaður: Mannkarfa, þráðlaus fjarstýring og hífispil
 • Smellið hér fyrir tækniblað Manitou 2150

Við veitum faglega ráðgjöf og finnum lausnina sem hentar þínu verkefni. Leitið upplýsinga hjá okkur.