Við hugsum í lausnum og reynum að stytta allan biðtíma eins og hægt er.

Þjónusta

Við veitum verktökum og byggingariðnaðnum fljóta og góða þjónustu og kappkostum að hafa verkstopp viðskiptavina okkar eins stutt og kostur er.

 

Verkstæði

Á verkstæði okkar að Rauðhellu getum við tekið krana og stærri tæki inn til viðgerða ef þarf. Á lager eigum við bæði nýja og notaða varahluti í flestar gerðir byggingakrana.