Tryggðu þitt rekstraröryggi með lausnum frá okkur

Við vitum að það blæs oft rösklega á Íslandi og því bjóðum við nú langdræga þráðlausa vindhraðamæla sem gera þér kleyft að tryggja þitt rekstraröryggi og lágmarka tjón af völdum veðurs.

Við bjóðum uppá þráðlausar lausnir beint í móttökustöðvar eða GSM síma. Þannig getur þú fylgst með úr fjarlægð hvort vindstyrkur sé of mikil til að hægt sé að vinna af fullu öryggi. Síritun í ský tryggir afturvirkt aðgengi að upplýsingum og tryggir samhliða hámarks öryggi á vinnustöðum.

Leitaðu upplýsinga um þær lausnir sem við bjóðum til að tryggja þitt rekstraröryggi.

Hafðu samband

Comansa 1600 kranar