Tryggðu þitt rekstraröryggi með lausnum frá okkur

Við vitum að það blæs oft rösklega á Íslandi og því bjóðum við nú langdræga þráðlausa vindhraðamæla sem gera þér kleyft að tryggja þitt rekstraröryggi og lágmarka tjón af völdum veðurs. Við bjóðum fjölbreytt úrval lausna sem tryggja að þú nærð hámarksafköstum, en tryggir líka öryggi þinna starfsmanna. Vertu viðbúin(n) næstu lægð eða stormi.

Við bjóðum uppá þráðlausar lausnir beint í móttökustöðvar eða GSM síma. Þannig getur þú fylgst með úr fjarlægð hvort vindstyrkur sé of mikil til að hægt sé að vinna af fullu öryggi. Síritun í ský tryggir afturvirkt aðgengi að upplýsingum og tryggir samhliða hámarks öryggi á vinnustöðum.

Okkar lausnir eru sannreyndar við íslenskar aðstæður.

Kynntu þér okkar helstu lausnir

Vindhræðamælir WR-3

Okkar vinsælasti vindhraðamælir. Einfaldur og þægilegur í notkun.  Kynntu þér WR-3

Vindhraði og vindátt WL-11 með innra minni.

Vertu með vindáttina á hreinu og fáðu upplýsingar um vindstyrk á sama tíma. Þessi mælir er með SD korti og vistar allar upplýsingar í rauntíma sem gott að er sækja og rýna aftur í tímann. Þægilegt í notkun. Kynntu þér WL-11

Wind Smart snjall lausnin

Þetta er snjallasta lausnin til þess að vera með bæði vindstyrk og vindátt á hreinu. Getur vistað í ský. Tengist við bæði Apple og Android snjallsíma. Kynntu þér Wind Smart

WindPro - Wifi vindstöð fyrir stærri vinnusvæði.

Hér er á ferð frábær veðurstöð sem sýnir vindhraða, hitastig og vindátt. Mikil drægni (allt að 1300m) og tengimöguleiki á vefsvæði sem allir geta fengið aðgang að frá eiganda. Hentar einkar vel t.d þar sem verkeftirlit, starfsmenn og verkstjórar þurfa allir að hafa rauntíma upplýsingar um veður. Kynntu þér windpro_2020

Apollo M1 kranamyndavél

Frábær verðlaunahönnun sem gjörbreytir yfirsýn þinni yfir verkið. Nýtir sér sólarorku til að hámarka endingu. Hér færðu 2 myndavélar fyrir frábæra yfirsýn stjórnanda krana.  Krókmyndavélin getur gengið stöðugt í allt að 1 viku án þess að þurfa hleðslu. Kynntu þér Apollo M1

Leitaðu upplýsinga um þær lausnir sem við bjóðum til að tryggja þitt rekstraröryggi.

Hafðu samband

Við veitum faglega ráðgjöf og finnum lausnina sem hentar þínu verkefni. Leitið upplýsinga hjá okkur.

Windsmart 2020