Bílkranar frá Grove, Liebherr og Terex

40 tonna Terex AC 40 City bílkrani

55 tonna Grove GMK3055 bílkrani

90 tonna Liebherr LTM1090 bílkrani

100 tonna Liebherr LTM1100 bílkrani

130 tonna Terex Explorer 5500 bílkrani

220 tonna ATF 220G-5 bílkrani

250 tonna Grove GMK5250 bílkrani

400 tonna Liebherr LTM1400 bílkrani

DS-Lausnir eiga mikið af sértækum viðurkenndum hífibúnaði til að geta leyst úr flóknustu hífingum með öruggum hætti.

Gerð áhættumats og hífiáætlana er fastur liður i verkferli DS-Lausna þegar kemur að áhættusömum verkefnum. Það er stefna fyrirtækisins að vera ávallt fremst i flokki þegar kemur að öryggi og fagmennsku við hífingar.

Kranar frá DS Lausnum á Laugardalsvelli

Við sáum um lyftingar fyrir Guns and Roses sumarið 2018

Fáðu tilboð í bílkrana