Abitron þráðlausar fjarstýringar fyrir byggingarkrana

 

DS-Lausnir ehf er umboðsaðili fyrir þráðlausar fjarstýringar frá þýska framleiðandanum Abitron.
Við eigum alltaf fyrirliggjandi nýjar fjarstýringar frá Abitron sem hægt er að sníða að mismunandi gerðum krana.
Eigum auk þess til bæði varahluti og rekstrarvörur fyrir fjarstýringar frá Abitron og aðrar gerðir fjarstýringa á borð við Hetronic, Itowa, Ikusi og Autec.
Hjá okkur færðu líka rafhlöður – mittisbelti – hleðslutæki – hnappa ofl.
Leitaðu upplýsinga hjá sérfræðingum okkar og leyfðu okkur að finna réttu lausnina fyrir þig.